• Textíl Dye Sublimation prentari SC-F500

Epson Dye Sublimation prentari SureColor SC-F500 

610 mm breiður dye sub prentari

SureColor SC-F500  er 61 cm breiður dye sublimation prentari frá Epson. Prentarinn kemur með áfyllingarkerfi, blekið kemur í flöskum. Prentarinn kemur með Epson Edge RIP hugbúnaði, valkvæmt, þannig að ekki er þörf á að fjárfesta í viðbótar hugbúnaði.
The SureColor SC-F500 er rúllu á rúllu prentari sem þróaður er sérstaklega sem hágæða framleiðslutæki fyrir digital Dye Sublimation prentun á textíl og kynningarvöru. (s.s. Chromaluxe).
Yfirlit:
Stórformat: 24 " / 61 cm breiður.
Mesta upplausn: 720 x 1.440dpi.
Prenthaus: Precision Core® TFP, minnsti dropi: 5,3pl með „Variable-Sized“ tækni.
Litasett: Ultrachrome® DS, 4litir C, M, Y  B
Tengingar: USB/Ethernet/WiFi.
Efnisþykkt: 0,08 mm - 0,5 mm
Ábyrgð: Eins árs „on Site“ ábyrgð.

Textíl Dye Sublimation prentari SC-F500

  • Vörumerki: Epson
  • Vörunúmer: C11CJ17301A0
  • Lagerstaða: Til á lager