DigiGraphie
Hvernig er hægt að endurskapa hágæða listaverk sem endast og halda gæðum? Svarið er einfaldar en þú heldur og er kallað Digigraphie® .
Hin svokallaða Digigraphie® merking kom formlaga fram í nóvember 2003, þó svo aðferðin hafi veri notað mun lengur. Undanfarin ár hafa ljósmyndarar, myndhöggvarar og listamenn, auk þjónustuaðila (s.s. ljósmyndastofur og litrófs stúdío) notað tækni Epson prentara til að prenta á „art paper“. Þetta hefur síðan opnað dyrnar að nýjum og öguðum vinnubrögðum, sem er stafræn endurgerð listaverka.
Digigraphie® er árangur margra ára þróunarvinnu Epson, þar sem saman fer besta mögulega tækni Epson prentara, Epson UltraChrome hágæða blek og áprentunarefni.
Epson hefur auk þess skilgreint úrval Digigraphie® vottaða „art pappír sem vottaður hefur verið af sjálfstæðum rannsóknarstofum, til að tryggja stöðugleika útprentunarinnar yfir langan tíma.
Hægt er að fá svokallaða Digigraphie® vottun að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. http://www.digigraphie.com/int/become-a-digigrapher.htm Það er eitthvað sem við getum hjálpað þér að gera.