Epson textílprentari SureColor SC-F10000
164,4 cm breiður, fjölhæfur dye sub prentari frá Epson
 
76-tommu breiður iðmnaðarprentari sem hækkar framleiðslu staðla.
- Blek í tönkium
 - 76-tommu breiður
 - Öflug bygging prentarans
 
Epson SureColor F10000 verð þróaður með hraða dye Sublimation textíl prentun í miklu magni í huga.
Traust og öflug hönnun tryggir samfelldni, áreiðanleika og gæði prentunar á til að mynda tíksufatnað, sportfatnað, húsgögn og mjúk skilti (soft signage).
Textílprentari Dye Sublimation SC-F10000
- Vörumerki: Epson
 - Vörunúmer: C11CF84301A0
 - Lagerstaða: Sérpöntun
 
Merki: Epson Textílprentun

