• Límmiðaprentari ColorWorks C6500Pe

Epson ColorWorks C6500Pe

Lita límmiðaprentari

Þessi 8 tommu breiði, 212 mm, lita límmiðaprentari með pappírsskurði býður upp á sérsniðnar, sveigjanlegar, litamerkingar og styður margs konar merkimiða.

  • Lita límmiðar og miðar
  • Endingagóð prentun
  • Prenthraðu frá 85 mm/sec
  • Innbyggður skrælir

Hvort sem þarft að prenta límmiða, merkimiða eða annarskonar miða á staðnum, getur Epson ColorWorks C6000 límmiðaprentari sparað þér bæði tíma og peninga. ColorWorks C6000 er 4 lita pigment blek prentari, þar sem hver litur er í sér hylki. Prentarinn prentar allt að 85 mm/sec og fullkominn í að prenta límmiða í því magni sem þú þarft hverju sinni, innandyra hjá þér.

Með prentaranum fylgir NiceLabel CD, sem auðveldar þér að hanna miðana. Einfaldur og þægilegur í notkun.

 

Límmiðaprentari ColorWorks C6500Pe

  • Vörunúmer: C31CH77202
  • Lagerstaða: Sérpöntun

Merki: Lita límmiðaprentari Háhraða og hágæða límmiðaprentari, sem hannaður er til að prenta margskonar límmiða með litlum tilkostnaði.