• Teikningaprentari - Epson SureColor SC-T5400M með skanna

Teikningaprentari - Epson SureColor SC-T5400M með skanna

 

Teikningaprentari fyrir atvinnumenn, sem gerir notendum kleift að prenta hratt og örugglega upp í 91,4cm breiðar teikningar.

 

  •    Mikill prenthraði. Prentar A1 reikningar á 22 sek.

·         Hagkvæmur í rekstri. Atvinnutæki með lágum rekstrarkostnaði. Notar 350ml blekhylki.

·         Vatnsvarið blek, sem rennur ekki.   SC-T5400 notar  „UltraChrome XD2 pigment „ blek, sem er sterkt og endingagott, vatnsþolið blek sem rennur ekki til. Auk þess er svarti liturinn sérstaklega djúpur, sem skilar sér í þéttari  línum, og hentar því vel í tækniteikningar.

·         Umhverfisvænn. Notar  UltraChrome XD2 blek, sem stenst innihaldskröfur „Nordic Swan“.

·         Einfaldur í notkun Þægilegt að skipta um pappír þar sem prentarinn er bæði með arkarmatara og rúllustatíf. Hann prentar allt að A0, eða 91,4cm / 36“.

·         Einföld og falleg hönnun. Hvítur, aðeins 64kg.

·         Nákvæmur og áreiðanlegur prentari, sem skilar frábærum tækniteikningum.

 

Í Epson SC-T5400 teikningaprentara er löggð áhersla á sveigjanleika, áreiðanleika, smáatriði og afkastshraða. Hvort sem þú ert að prenta CAD, arkitek- eða verkfræði tæknigreiningu, eða GIS. Þessi prentari skilar frammúrskarandi prentun í hvert skiptið og getur prentað alveg út i kant .Hannað fyrir þá sem þurfa“professional“  tæknilegan prentara með lágmarks tilkostnaði. Standur fylgir með.

Bækingur hér

Frekari upplýsingar hér

 

Rekstarvörur:

 

Teikningaprentari - Epson SureColor SC-T5400M með skanna

  • Vörumerki: Epson
  • Vörunúmer: C11CF86301A0
  • Lagerstaða: Sérpöntun

Merki: Epson, teikningaprentari