Floorprint 2in1 1370mm x 25m
Grafiprint FLOORPR er einliða (monomer) kalandruð hvít prentfilma með færanlegu/hálfvaranlegu lími, sérstaklega til notkunar á Solvent prentara (eco/mild/hard), latexprentara og UV prentara.
Grafiprint FLOORPR var sérstaklega hannað til að búa til prent sem þarf að setja á gólfið. Það kemur með sérstakti hálkuvörn til að takmarka hálkuhættu. Prófanir í samræmi við breskan staðal 7976 benda til lítillar hálkuhættu við þurrar aðstæður. Grafiprint FLOORPR er ætlað til notkunar innanhúss.
Merki: GrafiTyp