Production Canvas Matte strigi 610mm, frá Epson
610mm x 12,2m á rúllu
Fine Art strigi, Graphic Arts,
Polyester and Bómull
320g
Matt
Production Canvas Matte er þykkur „portrait“ canvas framleiddur úr sterkri blöndu af polyester og bómull, hannaður fyrir Fine Art og ljósmyndir. Hann vatnsþolinn, þornar fljótt og skilar hágæða litum bæði fyrir litmyndir og svart hvítt. Mjúk uppbygging strigans hentar einstaklega vel fyrir húðlit.
Passar vel fyrir ljósmyndir, auglýsingaspjöld og útstillingar s.s. á sýningum eða í gluggum. Þægilegur í allri meðhöndlun, sterkur og endingargóður fyrir sýningar.
Production Canvas Matte passa bæði með Pigment bleki og Dye Water based bleki