Filma fyrir prentun. 

Umhverfisvæn / kemíufrí filma, þar sem bleksprautuprentari er notaður til að prenta beint á filmurna. 

Glær polyester filma, sem er einföld og þægileg í notkun, þykkt 135µm.

Hentar vel í litaaðgreiningu í hverskonar prentun.

Allt að 150 lpi upplausn.

Henta fyrir:

Silkiprentun.

Klisjur til upphleypinga.

Plötugerð: Offset, Flexo og Letterpres

Rúllan er 43,2cm á breidd 30m löng.

InkJet filma 43,2cm x 30m 3"

  • Vörumerki: Mitsubishi
  • Vörunúmer: 6952005163
  • Lagerstaða: Til á lager