Hahnemühle® Museum Etching pappír
350 gr
A3+ 25 arkir í kassa
Hvítur
Mattur pappír
Sýru- og lignín frír
ISO 9706 vottaður, sem tryggir hámarks endingu
Hentar bæði með pigment- og dye bleki.
Hahnemühle Museum Etching er náttúrulega hvítur bómullarpappír, húðaður fyrir bleksprautuprentara til að hámarka gæði á FineArt prentun. Þetta er þykkur pappír með fínlegri jafnri áferð, sem gefur mikla dýpt og þrívíddaráhrif í útprentun.
Tilvalið fyrir myndir með mjúkum tónum og gráum skuggum. Museum Etching er sýru- og lignín frír, endist vel og uppfyllir stífustu kröfur til útprentunar ljósmynda og endurgerð listaverka.
Museum Etching pappír 350 gr. A3+ arkir
- Vörunúmer: 0506100833
- Lagerstaða: Til á lager