Ljósmyndaprentari Epson SureColor SC-P9500 STD Spectro
Ljósmyndaprentari með litrófsmæli
Ljósmyndaprentari fyrir hágæða, endingargóðar professional ljósmyndir, fine art og proof útprentanir. Prentar á ýmis áprentunarefni, ákvæmur og áreiðanlegur.
- 111,8 cm prentari
- 99% of Pantone® nálgun
- Frammúrskarandi ljónæmni
Epson SureColor SC-P er fjölhæfur hágæða prentari fyrir ljósmyndir, fine art eftirprentanir og proof. Mesta pappírsbreidd eru 111,8 cm. Prentarinn nær 93% nákvæmni í Pantone litum. SuerColor SC-P er 12 lita prentari með TFP PrecisionCore prenthaus vel hannaður með ýmsa einfalda og þægilega notkunarmöguleika.
Yfirlit:
Stórformat: 44“/1118mm breiður.
Mesta upplausn: 2880 x 1440 dpi.
Prenthaus: Precision Core® TFP, 360 spíssar á hvern lit, minnsti dropi: 3,5pl.
Litasett: UltraChrome HD pigment blek, 12 litir, PK, MK, LK, LLK, C, LC, VM, LVM, Y,OR,GR, VI.
Tengingar: USB/Ethernet.
Efnisþykkt: 0,08 – 1,5mm.
Ábyrgð: Eins árs „on Site“ ábyrgð.
Options:
- Prentserver með 320GB drifi.
- SpectroProofer.
Rekstrarvara
Ljósmyndaprentari SureColor SC-P9500 STD Spectro
- Vörumerki: Epson
- Vörunúmer: C11CH13301A2
- Lagerstaða: Sérpöntun
Merki: Epson, ljósmyndaprentari