Pro24M pappírshnífur. Sker upp í 610mm lengd og er nógu stór til að A2 liggjandi (landscape) rúmast á honum. Þetta er nákvæmur hnífur sem sker flest mjúk efni upp í 3mm á þykkt. -Hannaður fyrir mikla daglega notkun

- Álagsvörn

- Sker í báðar áttir

- Blöðin er úr hágæða stál frá Sheffield Steel, nákvæm og sjálfbrýnandi.

-Tvöfaldur stálleiðari útilokar hreyfingu á hausnum og tryggir mýkt í notkun.

- Massíft 25mm laminerað borð, rúðustrikað og með pappírs stærðarmerkingum.

- Ferköntuð álslá sem tryggir 90° skurð.

- Stillanleg slá.

- Gegnsæ stika.

- Járn rammi

Rotatrim hnífarnir eru handsmíðaðir í Englandi af færustu fagmönnum svo þú getur verið viss um gæði og endingu þeirra.


Rotatrim Pro24M pappírshnífur

  • Vörumerki: Rotatrim
  • Vörunúmer: PRO24M
  • Lagerstaða: Til á lager

Merki: RotaTrim