• Ljósmyndaprentari SureColor SC-P900

Ljósmyndaprentari Epson SureColor SC-P900

Hágæða ljósmyndaprentari fyrir fagmanninn (upp að A2+)

Epson SureColor SC-P900 hágæða ljósmyndaprentari fyrir ljósmyndir og fine art prentun. Nákvæmur og áreiðanlegur prentari.Nýtt Ultrachrome® Pro10 blek
  • Hægt að fá með eða án rúllustatífs.
  • Fyrirferðarminni
  • Frammúrskarandi nákvæmni
Yfirlit:
Tekur bæði arkir og rúllur: A2, A2+, A3+, A3, A4, Letter, 43.2 cm, User defined
Mesta upplausn: 5760 x 1440 dpi.
Prenthaus: MicroPiezo TFP print head, With Variable-Sized Droplet Technology
Litasett: UltraChrome HDX Light Black, Light Light Black, Photo Black, Matte Black, Cyan, Light Cyan, Yellow, Vivid Magenta, Vivid Light Magenta, Orange, Green
Tengingar: USB/Ethernet.
Efnisþykkt: 0,08 – 1,5mm.
Ábyrgð: Eins árs Epson ábyrgð.

Rekstrarvara

  • Blek
  • Maintenance Box

Bækingur hér


Frekari upplýsingar hér


SureColor P prentarara almennt hér

 

Ljósmyndaprentari SureColor SC-P900

  • Vörumerki: Epson
  • Vörunúmer: C11CH37401
  • Lagerstaða: Til á lager

Merki: Epson, ljósmyndaprentari