Xrite eXact Basic Þekjumælir
eXact Basic er frábær byrjunar mælir. eXact Basic er þekjumælir fyrir prentsal, sérstaklega hannaður fyrir CMYK prentvinnslu.
- Aukin nákvæmni í þekju / density og TVI (punktastækkun)
- Skynjar sjálfvirkt mældan lit og eðli mælibletts (paper, solids and tints).
- Styttir innstillingartíma
eXact Basic er í grunninn litrófsmælir og er uppfæranlegur í eXact Basic plus, eXact Standard og eXact Advanced.
Xrite eXact Basic Xrite eXact fjölskyldan - samanburður
Merki: Xrite eXact litrófsmælir