Xrite eXact Basic plus Þekjumælir
eXact Basic plus þekjumælir er hannaður sérstaklega fyrir CMYK vinnslu og fyrir prentara til að bera prentunina saman við staðal. Stenst prentunin gæðakröfur eða ekki. eXact Basic plus eykur skilvirkni í prentsal.
- eXact Basic plus styttir mælingatíma og eykur nákvæmni með sjálfvirkni í mælingum.
- Staðfestir alla þætti þekjunnar, þar með talið yfirprentun og skerpu, auk þess að ná betri stjórn á prentuninni.
eXact Basic plus er í grunninn litrófsmælir og er uppfæranlegur í eXact Standard og eXact Advanced.
Xrite eXact Basic plus Xrite eXact fjölskyldan - samanburður
Merki: Xrite eXact litrófsmælir