• X-Rite Colormunki  Photo litrófsmælir

X-Rite Colormunki Photo litrófsmælir fyrir Ljósmyndara.

Colormunki Photo er nýji besti vinur þinn til að samræma litinn á skjáum og útprentunina.  Colormunki Photo notar nýjustu tækni  Xrite til að stilla skjái , skjávarpa og prentara. Þannig að það sem þú sérð á skjánum, er það sem þú færð út úr prentaranum.

Colormunki Photo er „einn með öllu“ litrófsmælir, sem þíðir að ekki er þörf á sérstökum mæli fyrir skjá og öðrum fyrir prentara. Colormunki Photo er einfaldur og hraðvirkur  í notkun  og gefur nákvæma niðurstöðu. Hugbúnaðurinn sem  fylgir mælinum leiðir notandann áfram á einfaldan hátt og engrar sérþekkingar er krafist. Með Colormunki Photo getur þú metið litinn í litapallettunni þinni, út frá mismunandi birtu í umhverfinu. 

Einfalt er síðan flytja litapallettuna úr Colormunki Photo yfir í PhotoShop, InDesign eða QuarkXpress
Með Colormunki Photo er líka hægt að mæla liti á hvaða yfirboði sem er með nákvæmum „spott“ mælis stillingu.

Colorrmunki fjölskyldan - samanburður 

 

X-Rite Colormunki Photo litrófsmælir

  • Vörumerki: Xrite
  • Vörunúmer: CMUMPH
  • Lagerstaða: Til á lager