X-Rite Colormunki Smile skjámælir
Colormunki Smile er einföld lausn sem tryggir að skjárinn sýnir alltaf rétta litinn. Með Colormunki Smile er fljótlegt og einfalt að stilla skjáinn á fartölvunni eða borðtölvunni. Með Colormunki Smile fylgir mælitæki og hugbúnaður sem einfalt er að nota.
- Stillir LCD og LED – fartölvur og borðtölvur.
- Einfaldur í notkun og engin sérþekking nauðsynleg.
- Stillir einn eða fleiri skjái saman.
- Notar sömu tækni og „professional“ mælarnir frá Xrite.
- Fyrir og eftir myndir sýna strax niðurstöðurnar.
- Þú færð áminningu þegar tími er kominn á að endurtaka stillinguna.
- Góðar leiðbeiningar á video fylgja.
Merki: ColorMunki Smile