Xrite eXact2 xp Litrófsmælir

eXact2 xp er nýjasta kynslóð litrófsmæal til notkunar við prentverk. eXact2 xp er litrófsmælir með innibyggða myndavél sem tryggir að aukna nákvæmni við mælingu og er sérstaklega hannaður fyrir CMYK og sérlita prentvinnslu á pakkningum, t.d. plasti.


 

  • Aukin nákvæmni í þekju / density og TVI (punktastækkun)
  • Skynjar sjálfvirkt mældan lit og eðli mælibletts (paper, solids and tints).
  • Styttir innstillingartíma


Xrite eXact2 bæklingur 
Xrite eXact2 mælar - samanburður
 

Xrite eXact2 xp Litrófsmælir

  • Vörumerki: Xrite
  • Vörunúmer: Exact2
  • Lagerstaða: Sérpöntun

Merki: Xrite eXact litrófsmælir