Xrite eXact Standard þekju- og litrófsmælir
eXact Standard litrófsmælir er sérhannaður fyrir prentara og umbúðaframleiðendur, til að tryggja vottun lita í CMYK og spott litum. Með notkun á eXact Standard litrófsmælinum næst betri og nákvæmari stjórn á prentuninni.
- eXact Standard er bæði þekju- og litrófsmælir sem tryggir áreiðanlegri litamælingar.
- eXact Standard styður allar helstu prentstaðla s.s. G7, ISO, PSO, and Japan Color.
- eXact Standard veitir aukna stjórn á prentstöðlum og spot litum. Hægt er að breyta og skapa eigin prentstaðla og litapalettu og vista í tækinu sjálfu.
eXact Standard er uppfæranlegur í eXact Advanced.
Xrite eXact Standard Xrite eXact fjölskyldan - samanburður